Hópferðabílar Akureyrar ehf var stofnað í desember 2008. Stofnendur voru Ingi Rúnar Sigurjónsson og Ómar Már Þóroddson.
Tilgangur félagsins er að bjóða viðskiptavinum upp á góða og persónulega þjónustu. Við bjóðum bíla af
öllum stærðum frá 11 manna til 65 manna. Þannig að engin hópur er of stór.
Uppfærður: mán 8.apr 2013